MCKI

  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size
E-mail Print PDF

Maine Coon kettir keppa fyrst og fremst í lita grúppum, til að vita hvaða litir keppa saman er best að smella hér.
Innan litagrúppana keppa þeir í eftirfarandi keppnisflokkum:

 

 

Flokkur 12 - Kettlingar

Þeir Maine Coon kettir sem eru í sömu lita grúppu og eru milli 3-6 mánaða (miðast við sýningardag) keppa á móti hvorum öðrum á sýningum
(Ath. að í þessum keppnis flokki skiptir ekki máli hvort kettlingurinn sé geldur eða ógeldur)

 

Flokkur 11 - Ungdýr

Þeir Maine Coon kettir sem eru í sömu lita grúppu og eru milli 6-10 mánaða (miðast við sýningardag) keppa á móti hvorum öðrum á sýningum
(Ath. að í þessum keppnis flokki skiptir ekki máli hvort ungdýrið sé gelt eða ógelt)

 

Flokkur 10 - Opinn geldra

Þeir geldu Maine Coon kettir sem eru í sömu lita grúppu og eru orðnir 10 mánaða eða eldri án titils keppa gegn hvorum öðrum á sýningum

 

Flokkur 9 - Opinn

Þeir Maine Coon kettir sem eru í sömu lita grúppu og eru orðnir 10 mánaða eða eldri án titils keppa gegn hvorum öðrum á sýningum

 

Flokkur 8 - PR

Þeir geldu Maine Coon kettir sem eru í sömu lita grúppu og hafa hlotið titilinn PR keppa gegn hvorum öðrum á sýningum

 

Flokkur 7 - CH

Þeir Maine Coon kettir sem eru í sömu lita grúppu og hafa hlotið titilinn CH keppa gegn hvorum öðrum á sýningum

 

Flokkur 6 - IP

Þeir geldu Maine Coon kettir sem eru í sömu lita grúppu og hafa hlotið titilinn IP keppa gegn hvorum öðrum á sýningum

 

Flokkur 5 - IC

Þeir Maine Coon kettir sem eru í sömu lita grúppu og hafa hlotið titilinn IC keppa gegn hvorum öðrum á sýningum

 

Flokkur 4 - GIP

Þeir geldu Maine Coon kettir sem eru í sömu lita grúppu og hafa hlotið titilinn GIP keppa gegn hvorum öðrum á sýningum

 

Flokkur 3 - GIC

Þeir Maine Coon kettir sem eru í sömu lita grúppu og hafa hlotið titilinn GIC keppa gegn hvorum öðrum á sýningum

 

Flokkur 2 - SP

Þeir geldu Maine Coon kettir sem eru í sömu lita grúppu og hafa hlotið titilinn SP keppa gegn hvorum öðrum á sýningum

 

Flokkur 1 - SC

Þeir Maine Coon kettir sem eru í sömu lita grúppu og hafa hlotið titilinn SC keppa gegn hvorum öðrum á sýningum

 

 

 

 

 

 

Dómarinn raðar svo einstaklingum í sömu lita grúppu og sama keppnisflokk niður í sætis röð:
(EX er skammstöfun á Exellent)
EX 1 = Besti einstaklingurinn í þessari litagrúppu & keppnisflokki
EX 2 = Næst besti einstaklingurinn  í þessari litagrúppu & keppnisflokki
EX 3 = Þriðji besti einstaklingurinn í þessari litagrúppu & keppnisflokki
EX 4 = Fjórði besti einstaklingurinn í þessari litagrúppu & keppnisflokki
EX = Þessi einstaklingur komst ekki í efstu fjögur sætin en fékk samt að lámarki 88stig hjá dómaranum.
Very Good = Þessi einstaklngur fékk að lámarki 76 stig hjá dómaranum.
Good = Þessi einstaklingur fékk að lámarki 61 stig hjá dómaranum.

 

Til að fá stig (certificate) þá verður einstaklingurinn að vera orðinn 10 mánaða eða eldri og fá EX1,
aðeins einn í hverri litagrúppu og sama keppnisflokki getur fengið EX1.

Dedicated Cloud Hosting for your business with Joomla ready to go. Launch your online home with CloudAccess.net.